Menu

Heimsleikarnir 2019

Heimsleikarnir í CrossFit eru nú hafnir í Madison, Wisconsin í Bandaríkjunum. Ísland á þar fjölmarka þátttakendur, þar á meðal eru Þurí Erla Helgadóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Hilmar Harðarson.

Eftir fyrsta keppnisdag er búið að fækka keppendum þannig að nú halda 50 áfram. Allir íslensku keppendurnir eru enn með.

Hægt er að fylgjast með leikunum í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3.

Stigataflan er aðgengileg á games.crossfit.com