Menu
Þurí með 3 met á Íslandsmeistaramótinu í Ólympískum lyftingum

Þurí með 3 met á Íslandsmeistaramótinu í Ólympískum lyftingum

Íslandsmótið í Ólympískum lyftingum fór fram um síðustu helgi.  CrossFit Sportarar fóru þar mikinn með Þurí fremsta í flokki.  

Hún setti þrjú Íslandsmet á mótinu: 84kg í snörun og átti svo magnaða lyftu í jafnhendingu þar sem 106 kíló fóru upp.  Þurí vigtaði inn 58.8kg og keppti því í -63kg flokki.  Þriðja metið var svo í samanlögðu, alls 190kg.

Hér má smá frétt RÚV um ótrúlegt Íslandsmet Þuríðar.

Hér eru öll úrslit Íslandsmeistaramótsins.