WOW Throwdown 2016 - Íslandsmót liða í CrossFit
Íslandsmót liða í CrossFit var haldið nú um helgina. Alls tóku 18 lið þátt og þar af voru 4 lið frá CrossFit Sport
Keppnin var mjög spennandi og skemmtileg og endaði með sigri Crossfit Reykjavíkur 1. Okkar lið, CrossFit Sport 1 tók annað sætið og CFXY 1 það þriðja.
Myndir frá mótinu er hægt að finna á facebook síðu CFSÍ.