Menu

Heimsleikarnir í CrossFit 2014

Heimsleikarnir í CrossFit hefjast 25. júlí.  Lið CrossFit Sport tekur nú þátt í þriðja skiptið og ætlar að gera góða hluti á leikunum í ár.

Á sunnudaginn birtist grein um liðið á games.crossfit.com þar sem stuttlega er farið yfir afrek CrossFit Sport liðsins og sagt frá liðsmönnum þess.  Liðinu hefur gengið vel á Evrópuleikunum en á heimleikunum lenti liðið í 38. og 39. sæti.

We want to do more than just attendJames Goulden

Við munum að sjálfsögðu fylgjast með okkar fólki á leikunum bæði hér og á facebook, en vert er að fylgjast með liðinu á Team CrossFit Sport síðu liðsins

What we expect of the Games is a lot of hard work. The Games have not failed to deliver on that so far with the WODs that have been announced. And we are excited to see if they include any twists. We know we are up against some very strong teams, but we plan to give them a fight.Daði Hrafn

#teamcrossfitsport