Heimsleikarnir í Crossfit fóru fram 1. til 5. ágúst 2018. 5 Íslendingar tóku þátt að þessu sinni, allir í einstaklingsflokki.
Evrópuleikarnir í Crossfit hófust í Berlín nú í morgun(föstudag) og standa yfir alla helgina.
Fimmtudaginn 10. maí, uppstigningardag, efnum við til styrktarmóts fyrir styrktarfélag krabbameinssjúkra barna.