- Written by CrossFit Sport
- Be the first to comment!
CrossFit Sportarar stóðu sig vel á Íslandsmóti eldri CrossFittara 2013
Íslandsmót eldri CrossFittara 2013 var haldið í og við salarkynni CrossFit Sport í Kópavogi dagana 26. - 27. júní. Skráning á mótið var mjög góð og hófu 44 gallvaskir CrossFittarar keppni á fyrri degi mótsins. Keppt var í aldursflokkunum 35-39, 40-44, 45-49 og 50+.