Menu

Crossfitleikarnir; Fréttir af Hilmari og Þurí

Crossfitleikarnir halda áfram.  Hilmar hefur nú lokið keppni.  Strax í fyrsta WOD-i tóku sig upp bakmeiðsli.  Hann náði því ekki að beita sér af því afli sem hann á til og hefði viljað. Engu að síður náði hann 2. sæti í 'Feel the Berm' WOD-inu.  Niðurstaðan í keppninni varð að lokum 18. sæti.  Frábært hjá Hilmari að vera aftur á heimsleikunum; Til hamingju Hilmar.

Read more...

16.2: T2B, DU & Squat Clean

The Open heldur áfram og 16.2 hefur verið gefin út.  Dan Bailey og Björgvin Karl Guðmundsson mættust í 'einvígi' þar sem Baily kláraði WOD-ið, en Björgvin vantaði aðeins 2 endurtekningar til að klára.  Eftir á kom reyndar í ljós að dómarinn vantaldi endurtekningar Bailey's í fjórðu umferð þar sem hann tók 8 squat clean í stað 9.  Hann óskaði því eftir að stig hans yrðu ekki sett á leaderboard-ið.

Read more...
Subscribe to this RSS feed