Menu

16.2: T2B, DU & Squat Clean

The Open heldur áfram og 16.2 hefur verið gefin út.  Dan Bailey og Björgvin Karl Guðmundsson mættust í 'einvígi' þar sem Baily kláraði WOD-ið, en Björgvin vantaði aðeins 2 endurtekningar til að klára.  Eftir á kom reyndar í ljós að dómarinn vantaldi endurtekningar Bailey's í fjórðu umferð þar sem hann tók 8 squat clean í stað 9.  Hann óskaði því eftir að stig hans yrðu ekki sett á leaderboard-ið.

Read more...

The Open 2016, 1. umferð búin

Þá er 1. umferð af The Open búin.  CrossFit Sportarar stóðu sig frábærlega og er okkar lið í 45. sæti af samtals 4582 liðum á heimsvísu og númer 7 sé miðað við Evrópu.  Liðið samanstendur hverju sinni af  3 efstu stelpum og strákum hverju sinni.  Í þessari umferð voru þau Þurí, Ingunn Lúðvíks og Sandra Hrönn, ásamt Davíð Björns, Sveinbirni Sveinbjörns og Ragnari Inga Klemenzsyni.

Read more...
Subscribe to this RSS feed