Menu

Þurí á heimsleikana

Meridian Regionals fóru fram um helgina en þar kepptu þeir bestu frá Evrópu og Afríku. Þurí okkar stóð sig frábærlega og með magnaðri framistöðu tryggði hún sér farseðilinn á heimsleikana 2017.

Read more...

Lið CrossFit Sport sigurvegari Evrópuleikanna í Crossfit

Liðakeppni Evrópuleikanna í Crossfit 2014 er lokið og eftir þriggja daga keppni og 8 WOD stendur lið CrossFit Sport uppi sem sigurvegari.  Frábær árangur hjá þeim Daða, Davíð, Fríðu, Ingunni, James og Þurí, en þau skipuðu liðið í ár.  Lið CrossFit Sport verður því á meðal þátttakenda á heimsleikunum í CrossFit núna í sumar!

Read more...
Subscribe to this RSS feed