Menu

CrossFit Sportarar stóðu sig vel á Íslandsmóti eldri CrossFittara 2013

Íslandsmót eldri CrossFittara 2013 var haldið í og við salarkynni CrossFit Sport í Kópavogi dagana 26. -  27. júní.  Skráning á mótið var mjög góð og hófu 44 gallvaskir CrossFittarar keppni á fyrri degi mótsins.  Keppt var í aldursflokkunum 35-39, 40-44, 45-49 og 50+.

Fyrirkomulag mótsins í grófum dráttum var þannig að 3 WOD voru sitt hvorn keppnisdaginn, en eftir fyrri dag komust aðeins 8 efstu áfram í hverjum flokki.

Hér koma wod-in í þeirri röð sem þau voru tekin auk sigurvegara í hverjum flokki. Öll úrslit má svo finna á www.crossfitleikar.is.

Kraftawoddið:

6 mín til að maxa þyngd í:
 • Réttstöðulyfta + Hang power clean + Framhnébeygja + Jerk/push press.
 • Til að fyrirbyggja misskilning: Kraftawoddið er komplex - tekur RL+HPC+FS+J án þess að láta stöngina niður. Ef gengur vel geturðu þyngt. Hefur 6 mín til að hámarka þig

Sigurvegarar:
50+
Hilmar Harðarson, þyngd: 85kg
María Hreinsdóttir, þyngd: 47,5kg

45-49
Björn Styrmir Árnason, þyngd: 97,5kg
Guðrún Sólveig Sigurgrímsdóttir, þyngd: 65kg

40-44
Róbert Rafnsson, þyngd: 110kg
Ölrún Marðardóttur, þyngd: 70kg

35-39
Bjarni Skúlason, þyngd: 140kg
Fríða Ammendrup, þyngd: 82,5kg

Hlaupawoddið:

3 umferðir á tíma:
 • 450m hlaup
 • 60m bóndaganga (kk: 48-64 kg, kvk: 32-48 kg)
 • 16 handlóðasnaranir (kk:25 kg, kvk:20 kg)

Sigurvegarar:
50+
Hilmar Harðarson, tími: 9:19
María Hreinsdóttir, tími: 12:23

45-49
Benedikt Hálfdanarson, tími: 8:50
Ingibjörg Gunnarsdóttir, tími: 9:37

40-44
Freyr Hákonarson, tími: 8:41
Inga Sigríður Harðardóttir, tími: 9:57

35-39
Jónas Stefánsson, tími: 8:47
Helga Torfadóttir, tími 9:44
 

Sprengjuwoddið:

AMRAP6
 • 4 Burpee-kassahopp / 4 Wall ball
 • 4 Burpee-kassahopp / 8 Wall ball
 • 4 Burpee-kassahopp / 12 Wall ball
 • o.s.frv.

Sigurvegarar:
50+
Kári Húnfjörð, endurtekningar: 83
María Hreinsdóttir, endurtekningar: 70

45-49
Benedikt Hálfdanarson, endurtekningar: 108
Ingibjörg Gunnarsdóttir, endurtekningar: 92

40-44
Evert Víglundsson, endurtekningar: 114
Árdís Grétarsdóttir, endurtekningar: 124

35-39
Jónas Stefánsson, endurtekningar: 156
Helga Torfadóttir, endurtekningar: 137

Að loknum fyrri keppnisdegi hlutu 8 efstu í hverjum flokki þátttökurétt á seinni keppnisdegi mótsins:

50+
Hilmar Harðarson,  Jóhannes Jónsson,  Kári Húnfjörð,  Sigurgeir H. Bjarnason
María Hreins, Steinunn Sveinsdóttir

45-49
Benedikt Hálfdanarson, Guðjón S.Arinbjörnsson, Björn Styrmir Árnason, Sigurður Ragnarsson, Orri Kristinn Jóhannsson, Guðmundur Ingi Guðmundsson
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Sólveig Sigurgrímsdóttir, Ásta Björg Ásgeirsdóttir

40-44
Evert Víglundsson, Hallgrímur E Hannesson, Pétur Hannesson, Freyr Hákonarson, Víglundur Helgason, Róbert Rafnsson, Magnús Salberg Óskarsson, Aðalsteinn Jónsson
Árdís Grétarsdóttir, Inga Sigríður Harðardóttir, Hrönn Birgisdóttir, Ölrún Marðardóttir, Helga Helgadóttir, Ragnheiður Gísladóttir, Sólveig Gísladóttir, Ingibjörg Sæmundsdóttir

35 - 39
Jónas Stefánsson, Daði Hrafn Sveinbjarnarson, Bjarni Skúlason, Brynjar Helgi Ingólfsson, Högni Róbert Þórðarson, Andres Friðjónsson, Benóný Benónýsson, James Goulden, Rúnar G. Peters
Helga Torfadóttir, Harpa Melsteð, Fríða Ammendrup, Helga Guðmundsdóttir, Íris Erlingsdóttir, Anna Lovísa Þórsdóttir, Halldóra Bragadóttir, Rúna Einarsdóttir

Seinni dagurinn bauð upp á frábær tilþrif og mikla spennu.  Hér koma wod-in og sigurvegarar í þeim öllum.
Tækniwoddið (Kk 35-39, 40-44, 45-49; Kvk 35-39

AMRAP1 með 1 mín pásu á milli æfinga af:
AMRAP1 MU/C2B/Upphífur  (Stig: 7/2/1)*
AMRAP1 Tvöföld sipp
AMRAP1 HSPU/HSPU 1 abmat/HSPU 2 abmat (Stig: 7/2/1)
Svo:
2 mín til að maxa þyngd í Turkish getup (val um handlóð eða ketilbjöllur)

* Hjá Kk 50+ og Kvk 40-44, 45-49 og 50+ er fyrsti hluti woddsins svona:
AMRAP1 með 1 mín pásu af:
AMRAP1 C2B/Upphífur/Upphífur með grannri teygju  (Stig: 8/4/1)

ATH! Ræst er inn í brautina á mínútu fresti, fyrst keppendur í 50+, svo 45-49 o.s.frv.

Sigurvegarar:
50+
Hilmar Harðarson
María Hreinsdóttir

45-49
Björn Styrmir Árnason
Guðrún Sólveig Sigurgrímsdóttir

40-44
Evert Víglundsson
Hrönn Birgisdóttir

35-39
Daði Hrafn Sveinbjarnarson
Fríða Ammendrup

Strandarwoddið

2 umferðir + þriðja suicide hlaupið á tíma:
Suicide-burpees hlaup

Framstigsganga með bjöllu í rack stöðu yfir salinn
30 ketilbjöllusveiflur (Kk: 32/28/28/24 kg, Kvk: 24/20/20/16 kg)
Framstigsganga með bjöllu í rack stöðu yfir salinn
30 sumo-deadlift high pull með kb.

Endar á Suicide-burpees hlaupi

Time cap: 10 mín

Sigurvegarar:
50+
Hilmar Harðarson, tími: 9:08
María Hreinsdóttir, tími: 10:00

45-49
Benedikt Hálfdanarson, tími: 10:00
Ingibjörg Gunnarsdóttir, tími: 10:00

40-44
Evert Víglundsson, tími: 9:57
Árdís Grétarsdóttir, tími: 10:00

35-39
Daði Hrafn Sveinbjarnarson, tími: 10:00
Harpa Melsteð, tími: 10:00

Lokachipperinn

Á tíma:
300/250m Róður
15 Power snaranir (KK: 45/40/35/30 kg, KVK: 30/25/25/20) kg
50 Uppsetur með abmat (45-49 og 50+ taka 40 reps)
300/250m Róður (Kvk taka 250m)
15 Thrusterar KK: 60/55/50/45 kg, KVK: 40/35/30/25 kg
50 Uppsetur með abmat (45-49 og 50+ taka 40 reps)
300/250m Róður (Kvk taka 250m)
15 Bak hnébeygjur KK: 80/70/70/60 kg, KVK: 55/45/40/30 kg
50 Uppsetur með abmat (45-49 og 50+ taka 40 reps)
300m Róður

Keppandi fær eina stöng + lóð. Bætir sjálfur á stöngina.
Stöng byrjar á gólfi í öllum æfingum.
Ekki má fara af róðravélinni fyrr en mælirinn sýnir 300m.

Time cap: 20 mín.

Sigurvegarar:
50+
Hilmar Harðarson, tími: 12:32
María Hreinsdóttir, tími:18:08

45-49
Benedikt Hálfdanarson, tími: 14:05
Ingibjörg Gunnarsdóttir, tími:15:12

40-44
Evert Víglundsson, tími: 14:23
Inga Sigríður Harðardóttir, tími:14:29

35-39
Daði Hrafn Sveinbjarnarson, tími: 13:54
Helga Torfadóttir, tími:12:16

Eftir hetjulega baráttu stóðu uppi sigurvegarar, Íslandsmeistarar eldri CrossFittara 2013 í öllum aldursflokkum.

50+

 1. Hilmar Harðarson, 8 stig, Íslandsmeistari karla 50+
 2. Jóhannes Jónsson, 13 stig
 3. Kári Húnfjörð, 15 stig


Jóhannes, Hilmar og Kári

 1. María Hreinsdóttir, 6 stig, Íslandsmeistari kvenna 50+
 2. Steinunn Sveinsdóttir, 12 stig


Steinunn og María

45 - 49

 1. Benedikt Hálfdanarson, 8 stig, Íslandsmeistari karla 45 - 49
 2. Björn Styrmir Árnason, 14 stig
 3. Guðjón S.Arinbjörnsson, 15 stig


Björn, Benedikt og Guðjón

 1. Ingibjörg Gunnarsdóttir, 8 stig, Íslandsmeistari kvenna, 45 - 49
 2. Guðrún Sólveig Sigurgrímsdóttir, 10,5 stig
 3. Ásta Björg Ásgeirsdóttir, 17,5 stig


Guðrún, Ingibjörg og Ásta

40 - 44

 1. Evert Víglundsson, 8 stig, Íslandsmeistari karla 40 - 44
 2. Hallgrímur E Hannesson, 24,5 stig
 3. Freyr Hákonarson, 26,5 stig


Hallgrímur, Evert og Freyr

 1. Árdís Grétarsdóttir, 12 stig, Íslandsmeistari kvenna 40 - 44
 2. Inga Sigríður Harðardóttir, 14,5 stig
 3. Hrönn Birgisdóttir, 21 stig


Inga Sigga, Árdís og Hrönn

35 - 39

 1. Daði Hrafn Sveinbjarnarson, 13 stig, Íslandsmeistari karla 35 - 39
 2. Jónas Stefánsson, 15 stig
 3. Bjarni Skúlason, 19 stig


Jónas, Daði og Bjarni

 1. Helga Torfadóttir, 10,5 stig, Íslandsmeistari kvenna 35 - 39
 2. Harpa Melsteð, 13,5 stig
 3. Fríða Ammendrup, 15 stig


Harpa, Helga og Fríða


Eins og sjá má stóðu CrossFit Sportarar sig mjög vel og fóru þau Fríða, Hrönn, Inga Sigga, Guðrún, Björn Styrmir, Benedikt, María og Hilmar öll á pall og þar af urðu þau þrjú síðastnefndu Íslandsmeistarar í sínum flokki.

Mikil ánægja var með mót og mótshald og vonandi verður keppnin endurtekin að ári liðnu.