Menu

Heimsleikarnir í Crossfit 2018

Heimsleikarnir í Crossfit fóru fram 1. til 5. ágúst 2018. 5 Íslendingar tóku þátt að þessu sinni, allir í einstaklingsflokki.

Björgvin Karl varð í 5. sæti.  Katrín Tanja í 3ja, Annie Mist í 5. sæti og Oddrún Eik í 26. sæti.  Sara Sigmunds. varð að draga sig úr keppni vegna meiðsla.

Sjá nánar á vefsíðu games.crossfit.com.