Menu
Evrópuleikarnir standa yfir í Berlín nú um helgina

Evrópuleikarnir standa yfir í Berlín nú um helgina

Evrópuleikarnir í Crossfit hófust í Berlín nú í morgun(föstudag) og standa yfir alla helgina.

Þurí okkar keppir í kvennaflokki og hefur keppni kl 12:15.

Keppnin er sýnd á https://games.crossfit.com og https://facebook.com/crossfitgames Nánari upplýsingar er að finna inn á https://games.crossfit.com og leiðbeiningar um beinar útsendingar eru hér: https://games.crossfit.com/article/how-watch-2018-regionals/regionals. Njótið helgarinnar :)