Menu
Úrslit úr innanfélagsmóti CrossFit Sport 2017

Úrslit úr innanfélagsmóti CrossFit Sport 2017

Innanfélagsmót CrossFit Sport 2017 fór fram helgina 18. og 19. nóvember.

Keppt var í opnum/RX, almennum (sköluðum), masters (40+ og 50+) og unglingaflokki. Frábær stemning var á mótinu og gaman að sjá Sportarana okkar taka vel á því.

Myndir frá mótinu má sjá á facebook síðu okkar: hér og hér.

Hér eru úrslit úr öllum flokkum:

 

 

40+ kvenna 40+ karla Andrés með gullið í 50+ karla