Menu

PR og Pizzadagur í CrossFit Sport

CrossFit Sportarar hafa undanfarnar beygt járnin af kappi.  Þriðjudaginn 7. nóvember ætlum við að halda upp á þetta með heljar PR veislu.

Í tímunum klukkan 16:30, 17:15, 18:00 og 18:45 ætla allir að reyna við nýtt PR og klingja PR bjöllunnu látlaust.  Að því loknu fögnum við með í að renna niður nokkrum vel völdum pizzusneiðum.  Við hvetjum alla CrossFit Sportara til að vera með.  Skráið ykkur í Wodify og mætið klár í að maxa :) Sjá einnig facebook viðburð.