Menu

Heimsleikarnir í CrossFit 2017, 3. - 6. ágúst

Heimsleikarnir í CrossFit hefjast fimmtudaginn 3. ágúst.  CrossFit Sport á keppendur á leikunum í ár, eins og í fyrra. Þurí keppir í einstaklingskeppni kvenna og Hilmar er í einstaklingskeppni karla 60+. 

Fyrirkomulag á útsendingum frá leikunum er aðeins öðruvísi en hefur verið undanfarin ár. Það er ekki lengur hægt að fylgjast með keppninni á YouTube en áfram verður hægt að fylgjast með inni á http://games.crossfit.com. Einnig er útsending í gegnum facebook síðu leikana The CrossFit Games (eins og var á regionals).

Gaman að fylgjast með facebook síðunni því þar detta inn beinar útsendingar af því sem er að gerast á bakvið tjöldin.

Dagskráin, fyrir okkar fólk, er svona (allir tímar eru miðaðir við klukkuna á Íslandi og með fyrirvara um villur og breytingar):

Þurí
Fimmtudagur
13:00: Event 1 - Run Swim Run
15:00: Event 2 - CycloCross
21:45: Event 3 - Ekki búið að tilkynna

Föstudagur
16:18: Event 4 - Sprint O-Course
19:10: Event 5 - 1RM Snatch
20:15: Event 6 - Ekki búið að tilkynna
23:40: Event 7 - Triple G chipper
01:30: Event 8 - Ekki búið að tilkynna

Laugardagur
15:05: Event 9 - Ekki búið að tilkynna
18:15: Event 10 - Ekki búið að tilkynna
01:00: Event 11 - Ekki búið að tilkynna

Sunnudagur
14:00: Event 12 - Ekki búið að tilkynna
18:15: Event 13 - Ekki búið að tilkynna
21:20: Event 14 - Ekki búið að tilkynna

Hilmar
Fimmtudagur
17:30: Event 1 - Run Swim Run

Föstudagur
kl 14:50: Event 2 - Bar Fight
21:34: Event 3 - Sprint O-course

Laugardagur
14:30: Event 4 - Double-under snatch
18:30: Event 5 - 2RM front squat
21:40: Event 6 - Vest triplet

Sunnudagur
15:25: Event 7 - Ekki búið að tilkynna

Hægt er að ná í 2017 Reebok CrossFit Games APP fyrir leikana til fyrir IPhone og fyrir Android. Þar er hægt að fylgjast með flestu sem viðkemur leikunum, t.d. láta vita þegar event sem okkar fólk tekur þátt í er að hefjast.

WOD-in eru hér: https://games.crossfit.com/workouts/games/2017
Leaderboard-ið hér: https://games.crossfit.com/leaderboard/games/2017

Fylgist einnig með á SnapChat en hér eru nokkrir CrossFittarar sem eru á heimsleikunum: 
Guðrún Linda verður með CFS snappið: crossfitsport
Davíð: dabbi17
Sandra: sandraharnar
Kristján: krissi96
Margrét: margretjoh
Bergrún: bergruns

Góða skemmtun og áfram Þurí og Hilmar.