Menu
Fjöldi frá CrossFit Sport í Gullsprettinum

Fjöldi frá CrossFit Sport í Gullsprettinum

Mikill fjöldi iðkenda frá CrossFit Sport tók þátt í Gullsprettinum að Laugarvatni um helgina. Hlaupið er u.þ.b. 8,5km utanvegahlaup í kringum Laugarvatn.  Hlaupið er yfir nokkrar ár, mýri, drullu og margt fleira sem gerir Gullsprettinn að frábærri skemmtun.  Úrslit hlaupsins er að finna á timataka.net.  

Á facebook síðunni okkar er að finna myndir frá deginum teknar af starfsfólki Gullsprettsins og fengum við góðfúslegt leyfi þeirra til að birta myndirnar.