Menu

Crossfit Open 2017

Crossfit Open 2017 stendur nú yfir.  Þúsundir crossfittara um allan heim framkvæma 5 WOD á 5 vikum.  Þeir bestu komast þaðan á Regionals þaðan sem þeir allra bestu komast á heimsleikana sem haldnir verða í sumar.

Allar upplýsingar um Open, Reginals og The games má finna á games.crossfit.com
Hér er stigatafla einungis með CrossFit Sporturum.

17.1

For time:
10 dumbbell snatches
15 burpee box jump-overs
20 dumbbell snatches
15 burpee box jump-overs
30 dumbbell snatches
15 burpee box jump-overs
40 dumbbell snatches
15 burpee box jump-overs
50 dumbbell snatches
15 burpee box jump-overs
Women use 35-lb. dumbbell and 20-in. box
Men use 50-lb. dumbbell and 24-in. box
Time cap: 20 minutes

Stigataflan röðuð eftir 17.1
Þ
urí stóð sig frábærlega og náði 9. besta tíma heimsins ásamt Ragnheiði Söru, 10:15.
Davíð Björns. stóð sig best hjá karlkyninu með frábærum tíma: 10:41 sem var 41. besti tími heims.
Staða CrossFit Sport liðsins eftir 17.1: 14. - 15. sæti á heimsvísu.

Efstu Sportarar í 17.1:

Karlar:

 • D. Bjornsson - 10:34
 • R. Klemenzson - 12:50
 • D. Róbertsson - 12:52

Konur:

 • T. Helgadottir - 10:15
 • S. Arnardottir - 11:21
 • E. Gudmundsdottir - 12:41

17.2

Complete as many rounds and reps as possible in 12 minutes of:
2 rounds of:

 • 50-ft. weighted walking lunge
 • 16 toes-to-bars
 • 8 power cleans

Then,
2 rounds of:

 • 50-ft. weighted walking lunge
 • 16 bar muscle-ups
 • 8 power cleans

Etc., alternating between toes-to-bars and bar muscle-ups every 2 rounds.
Women use 35-lb. dumbbells
Men use 50-lb. dumbbells

Stigataflan röðuð eftir 17.2

Þurí heldur áfram að standa sig frábærlega, var með 7. besta árangurinn á heimsvísu í 17.2 og er í 2. sæti á heimslistanum eftir fyrstu tvö WOD-in.

Eftir 17.2 er lið CrossFit Sport er í 14. sæti í Evrópu, en 20 efstu liðin komast áfram á Regionals.

Efstu Sportarar í 17:2:

Konur:

 • T. Helgadottir - 222
 • S. Arnardottir - 174
 • H. Scheving - 127

Karlar:

 • D. Bjornsson - 201
 • D. Róbertsson - 175
 • G. Olafsson - 155

 

17.3

Prior to 8:00, complete:
3 rounds of:
- 6 chest-to-bar pull-ups
- 6 squat snatches, 95 lb.
Then, 3 rounds of:
- 7 chest-to-bar pull-ups
- 5 squat snatches, 135 lb.
*Prior to 12:00, complete 3 rounds of:
- 8 chest-to-bar pull-ups
- 4 squat snatches, 185 lb.
*Prior to 16:00, complete 3 rounds of:
- 9 chest-to-bar pull-ups
- 3 squat snatches, 225 lb.
*Prior to 20:00, complete 3 rounds of:
- 10 chest-to-bar pull-ups
- 2 squat snatches, 245 lb.
Prior to 24:00, complete 3 rounds of:
- 11 chest-to-bar pull-ups
- 1 squat snatch 265 lb.
*If all reps are completed, time cap extends by 4 minutes.

Stigataflan röðuð eftir 17.3

Davíð Björns. er nú í 50. sæti í Evrópu og Þurí heldur áfram að standa sig stórkostlega og var í 7. sæti á heimslistanum eftir 17.3. Liðið okkar fór upp um tvö sæti eftir 17.3 og er nú í 12 sæti í Evrópu. Besti árangur Sportara kom frá eftirtöldum: Karlar:

 • D. Bjornsson - 155
 • D. Róbertsson - 140
 • R. Klemenzson - 129

Konur:

 • T. Helgadottir - 23:40
 • S. Arnardottir - 141
 • H. Scheving - 130

 

17.4

13-min. AMRAP
55 deadlifts
55 wall-ball shots
55-cal. row
55 HSPU

Stigataflan röðuð eftir 17.4

Eftir 17.4 er Lið CrossFit Sport í 17 sæti í Evrópu og munar aðeins 4 stigum á því 17. og 20. Aðeins eitt WOD eftir.

Efstu Sportarar í þetta skiptið voru:
Konur:

 • T. Helgadottir - 284
 • S. Arnardottir - 248
 • H. Scheving - 225

Karlar:

 • D. Bjornsson - 221
 • R. Klemenzson - 219
 • G. Olafsson - 211

 

Þurí var með 48. besta skorið á heimsvísu og er þar í 8. sæti, en í 3. sæti í Evrópu.

Efsti Sportarinn í karlaflokki er Davíð Björnsson og situr hann í 148. sæti á Evrópulistanum

 

17.5

10 rounds for time of:
9 thrusters, 65 lb.
35 double-unders

Síðasta WOD-ið í Open var verulega sveitt. CrossFit Sportarar stóðu sig vel að venju og lenti liðið okkar að lokum í 18. sæti í Evrópu og hefur þar með tryggt sér farseðil á Regionals. Þurí hélt áfram að gera góða hluti og náði 38. besta tímanum á heimsvísu sem tryggði henni 8. sæti á heimslistanum. Hilmar "heimsmeistari" Harðarson gerði sér lítið fyrir og vann sinn flokk Masters(60+). Frábær árangur hjá þeim.

Efstu konur og karlar í 17.5:

Konur:
 • T. Helgadottir - 6:59
 • S. Arnardottir - 7:50
 • H. Scheving - 9:18
Karlar:
 • D. Bjornsson - 8:01
 • R. Klemenzson - 8:15
 • D. Róbertsson - 8:58