Menu
Heimsleikarnir í Crossfit; Keppni í Masters flokki að hefjast

Heimsleikarnir í Crossfit; Keppni í Masters flokki að hefjast

Heimsleikarnir í Crossfit eru að bresta á.  Hilmar Þór Harðarson mun hefja keppni þriðjudaginn 19. júlí í aldursflokknum 55-59 ára. 

Fyrsta daginn eru 2 WOD; Fyrra WOD-ið hefst klukkan 18:40 og það seinna klukkan 23:20

Á miðvikudaginn, 20. júlí keppir Hilmar í 3 WOD-um. Fyrst klukkan 18:30 og þá tvö WOD í röð klukkan 23:15

Lokadaginn í þessum masters flokki er á fimmtudaginn, þá eru 2 Wod.  Hið fyrra klukkan 17:45. Ekki er vitað klukkan hvað síðasta WOD-ið er, en sagt vera frá 20:10 - 23:30.

Áfram Hilmar