Menu

16.3 og staðan eftir 2 vikur af The Open

Að lokinni annarri viku af Open færist liðið okkar úr 7 sæti í það 5. - 6. sætið ásamt nágrönnum okkar í CrossFit XY. Á heimsvísu flugum við úr sæti 4582 í sæti númer 48! Vel gert!

Liðið okkar, skipað 3 efstu körlum og konum, er aftur skipað af þeim Þurí(5. sæti í Evrópu), Ingunni(83. sæti), Söndru(135), Davíð(58), Ragnari(92) og Sveinbirni(107).

En, þá er það næsta WOD; 16.3:

AMRAP 7
10 Power Snatches
3 Bar muscle ups