Menu

Miðvikudagar fyrir mobility

Við minnum á mobility tímann á miðvikudögum klukkan 17:30.  Meiriháttar góð leið til að slaka á mýkja upp vöðvana eftir átök undanfarinna æfinga.  Ekki sakar að mobility tímarnir eru undir handleiðslu Davíðs Arnar.  Njótið.