Menu
Íslandsmótið í Crossfit

Íslandsmótið í Crossfit

Íslandsmótið í Crossfit hófst í dag með Esjuhlaupi og því lýkur á morgun að loknum 8 WOD-um.  Alls 60 einstaklingar fengu keppnisrétt að lokinni opinni forkeppni.  6 CrossFit Sportarar voru þar á meðal, þau Árni Freyr Bjarnason, Davíð Björnsson, Hrund Scheving, Ragnar Ingi Klemenzson, Sandra Hrönn Arnardóttir og Þuríður Erla Helgadóttir.

Hér er hægt að skoða WOD-in og stöðu keppenda.