Menu

Forkeppni fyrir Íslandsmótið í CrossFit 2014

Nú stendur yfir forkeppni fyrir Íslandsmótið í CrossFit sem haldið verður  31.október og 1.nóvember nk.  Öllum gefst tækifæri á að taka þátt í þremur WOD-um og komast þrjátíu efstu úr karla og kvennaflokki á sjálft Íslandsmótið.  Á vef CFSÍ má sjá stöðuna í WOD-unum.

U.þ.b. 25 CrossFit Sportarar eru á meðal keppenda og er útlit fyrir að þónokkrir þeirra komist á sjálft Íslandsmótið.