Menu

Heimsleikarnir 2019

Heimsleikarnir í CrossFit eru nú hafnir í Madison, Wisconsin í Bandaríkjunum. Ísland á þar fjölmarka þátttakendur, þar á meðal eru Þurí Erla Helgadóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Hilmar Harðarson.

Read more...

Þurí í 5 sæti - á leiðinni á heimsleikana

Evrópuleikunum, eða öllu heldur Meridian-leikunum, er nú lokið. En þar tóku þátt Crossfittarar frá Evrópu og Afríku í keppni um 5 sæti sem gáfu þátttökurétt á heimsleikunum nú í sumar.  Fulltrúi CrossFit Sport þetta árið var Þuríður Erla Helgadóttir

Read more...
Subscribe to this RSS feed