Menu

Þurí í 5 sæti - á leiðinni á heimsleikana

Evrópuleikunum, eða öllu heldur Meridian-leikunum, er nú lokið. En þar tóku þátt Crossfittarar frá Evrópu og Afríku í keppni um 5 sæti sem gáfu þátttökurétt á heimsleikunum nú í sumar.  Fulltrúi CrossFit Sport þetta árið var Þuríður Erla Helgadóttir

Read more...

Þuríður Erla Íslandsmeistari kvenna í CrossFit 2014

Þá er Reebok Íslandsmeistaramóti CFSÍ 2014 lokið. Sigurvegari í kvennaflokki varð engin önnur en Þuríður Erla Helgadóttir.  Kærlega til haminjgu Þurí með íslandsmeistaratitilinn, þú er svo sannarlega vel að honum komin!  Í karlaflokki vann með yfirburðum Björgvin Karl Guðmundsson frá CrossFit Hengli.  Til hamingju Björgvin.

Read more...

NPFL ferðasaga Davíðs og Þurí

Hér er ferðasaga Davíðs Björnssonar frá því í apríl 2014 þegar hann, ásamt Þuríði Erlu Helgadóttur, fór til Boston í Bandaríkjunum.  Tilgangur ferðarinnar að taka þátt í undankeppni á vegum NPFL.  Þ.e.a.s. keppnin var fyrir þá sem vilja komast að í liði í þessari nýstofnuðu fitness deild.  Að þessu sinni fór Þurí sem þátttakandi í keppninni, en Davíð sem sérlegur aðstoðarmaður!  Lesið frásögn Davíðs...

Read more...
Subscribe to this RSS feed